Vörurnar

Persónuleg bók

Með 7 auðveldum skrefum býrð þú til þína persónulegu bók. Bókin er prentuð út í stærðinni 20x20 cm. og stendur valið á milli harðspjalda eða mjúkspjalda bókar. Harðspjalda forsíða/baksíða gerir bókina einstaklega eigulega. Mjúkspjalda er með 300 gr. karton í forsíðu/baksíðu. Allar innsíður eru prentaður á 115 gr. glanspappír svo að myndir koma vel út í prentuninni. Bókin er bundin inn með gormum sem gerir hana mjög þægilega í lesningu. Verð fer eftir stærð og fjölda eintaka - sjá verðtöflu hér.


Búðu til þína bók

Rafbók

Hægt er að fá persónulega fræðslubók á rafrænu formi. Þannig getur þú á auðveldan hátt dreift bókinni þinn til allra þeirra sem þú vilt að lesi hana. Rafbókin er læst með lykilorði og þú stjórnar þar með hverjir fá aðgang. Verð á rafrænni bók er 250 NOK. (ca. 4.000 ISK.) Viltu sjá dæmi um hvernig rafræn bók lítur út? Smelltu þá á myndbandið hér til hliðar.


Búðu til þína bók

Anna og hennar frábæri ADHD hugur

Nýjung! Hægt er að kaupa tilbúna bók um Önnu, hressa stelpu sem er með ADHD. Þú getur pantað bókina útprentaða eða fengið hana á rafrænu formi. Jafnframt er hægt að aðlaga bókina að eigin þörfum, bæta við textabrotum eða eyða út að vild. Þegar þú pantar tilbúna bók flyst hún yfir á "mín síða" og þar getur þú skoðað og keypt bókina. Verð ferð eftir stærð og fjölda eintaka - sjá verðtöflu hér

Skráðu þig inn til að kaupa tilbúna bók.

Trausti og hans frábæri ADHD hugur

Nýjung! Hægt er að kaupa tilbúna bók um Trausta, fjörugan strák sem er með ADHD. Þú getur pantað bókina útprentaða eða fengið hana á rafrænu formi. Jafnframt er hægt að aðlaga bókina að eigin þörfum, bæta við textabrotum eða eyða út að vild. Þegar þú pantar tilbúna bók flyst hún yfir á "mín síða" þar sem þú getur skoðað og keypt bókina. Verð ferð eftir stærð og fjölda eintaka - sjá verðtöflu hér J

Skráðu þig inn til að kaupa tilbúna bók.

Lísa og hennar frábæri einhverfi hugur

Nýjung! Hægt er að kaupa tilbúna bók um Lísu og hennar frábæra einhverfa hug. Bókin lýsir hvernig hún upplifir heiminn á annan hátt og er þess ætluð að auka skilning og viðurkenningu. Þú getur pantað bókina útprentaða eða fengið hana á rafrænu formi. Jafnframt er hægt að aðlaga bókina að eigin þörfum, bæta við textabrotum eða eyða út að vild. Þegar þú pantar tilbúna bók flyst hún yfir á "mín síða" og þar getur þú skoðað og keypt bókina. Verð ferð eftir stærð og fjölda eintaka - sjá verðtöflu hér

Skráðu þig inn til að kaupa tilbúna bók.

Ari og hans frábæri einhverfi hugur

Nýjung! Hægt er að kaupa tilbúna bók um Ara og hans frábæra einhverfa hug. Bókin lýsir hvernig hann upplifir heiminn á annan hátt og er þess ætluð að auka skilning og viðurkenningu. Þú getur pantað bókina útprentaða eða fengið hana á rafrænu formi. Jafnframt er hægt að aðlaga bókina að eigin þörfum, bæta við textabrotum eða eyða út að vild. Þegar þú pantar tilbúna bók flyst hún yfir á "mín síða" og þar getur þú skoðað og keypt bókina. Verð ferð eftir stærð og fjölda eintaka - sjá verðtöflu hér

Skráðu þig inn til að kaupa tilbúna bók.

Skrá mig á póstlista

Viltu fá sent á tölvupósti mánaðarlegt fréttabréf frá Ég er UNIK, fullt af fróðleik, innsýn og nýjungum?
Endilega skráðu þig hér fyrir neðan!


toTop