Ráðgjafateymið

Ráðgjafateymi Ég er UNIK hefur á einn eða annan hátt aðstoðað við framleiðslu efnis á vef þennan og stöndum við  í ómældri þakkarskuld við allt þetta góða fólk sem bæði hefur lesið yfir texta, gefið góðar ábendingar og dýrmæta innsýn.  Þetta er fólkið sem mótað hefur innihaldið að því sem það er í dag.  Takk, takk og aftur takk!

 Yfirlestur og ráðgjöf við skrif á textum fyrir börn og unglinga á einhverfurófi

 • Inga Birna Sigfúsdóttir, fjölskylduráðgjafi hjá ráðgjafamiðstöðinni Sjónarhóll

 • Sigrún Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna

 • Þóra Leósdóttir, iðjuþjálfi MPM

 • Emilía Guðmundsdóttir, Greiningar-og ráðgjafastöð ríkisins

 • Guðrún Þorsteinsdóttir, Greiningar-og ráðgjafastöð ríkisins

 • María Gunnarsdóttir, guðfræðingur og móðir einhverfra barna

 

 Yfirlestur og ráðgjöf við skrif á textum fyrir börn og unglinga með ADHD

 • Elin Hoe Hinriksdóttir, formaður ADHD samtakanna

 • Þröstur Emilsson, framkvæmdastjóri ADHD samtakanna

 • Drífa Guðmundsdóttir, sálfræðingur

 • Sigurður Sturla Bjarnason, ungur maður með ADHD

 

 Yfirlestur og ráðgjöf við skrif á textum fyrir unglinga og fullorðið fólk á einhverfurófi

 • Laufey Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og einhverfurráðgjafi

 • Mamiko Dís Ragnarsdóttir, leiksólakennar og er á einhverfurófi

 • Hreiðar Þór, er á einhverfurófi

 • Jóhanna Stefánsdóttir, stuðningsfulltrúi og er á einhverfurófi

 • Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, M.A þýðandi og er á einhverfurófi
 

 Almennur yfirlestur, prófarkarlestur og innsetning efnis

 • Guðríður Skagfjörð Sigurðardóttir, ritstjóri

 • Anna Helgadóttir, prófarkalesari

 • Konráð Freyr Sigurðsson, tölvusjení

Skrá mig á póstlista

Viltu fá sent á tölvupósti mánaðarlegt fréttabréf frá Ég er UNIK, fullt af fróðleik, innsýn og nýjungum?
Endilega skráðu þig hér fyrir neðan!


toTop