Viðurkenningar

Aðalheiður hefur hlotið nokkrar viðurkenningar, tilnefningar og fengið úthlutaða styrki til þess bæði að þróa áfram verkefnið sem og halda fyrirlestra í skólum landsins um fjölbreytileikann.  Hér að neðan má sjá upptalningu að ofangreindum heiðri sem verkefnið hefur fengið.

2016

Í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfu veittu Einhverfusamtökin Aðalheiði viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu félagsins árið 2016


ISAVIA
veitti Aðalheiði 200.000 kr styrk til þess að halda fyrirlestra í skólum


2015


Aðalheiður hlaut Múrbrjót Landssamkanna Þroskahjálpar árið 2015 fyrir stofnun og uppbyggingu Ég er unik

Aðalheiður var tilnefnd til Hvatningarverðlauna ÖBÍ í flokki einstaklinga fyrir vefinn egerunik.is

egerunik.is var tilefndur til Íslensku Vefverðlaunanna fyrir besta einstaklingsvefinn


2014


Aðalheiður hlaut Samfélagsstyrk Landsbankans til að semja fræðsluefni um einstaklinga á einhverfurófi

 

Skrá mig á póstlista

Viltu fá sent á tölvupósti mánaðarlegt fréttabréf frá Ég er UNIK, fullt af fróðleik, innsýn og nýjungum?
Endilega skráðu þig hér fyrir neðan!


toTop