top of page

Fyrirlestrar um fjölbreytileikann

jegerunik3.jpg

Hvað segja áheyrendur?

—  Marsibil Ólafsdóttir,

     Aðstoðarskólastjóri í Hvaleyrarskóla

,,Aðalheiður er heillandi fyrirlesari sem hreif alla fundarmenn með sér."

 

Aðalheiður Sigurdardóttir

IMG_1160.jpeg

Er fyrirlesari sem talar um eitt af því mikilvægasta í lífinu – að vera samþykktur eins og maður er. Hennar ástríða er að skapa hjartahlýrra samfélag með vitundarvakningu um að allir séu að gera sitt besta.

Aðalheiður hefur síðastliðin 8 ár haldið fyrirlestra fyrir foreldra, skólafólk og á ráðstefnum um velferð barna bæði á Íslandi og í Noregi.

Fyrirlestrarnir byggja á djúpri þekkingu og persónulegri reynslu. Þeim er ætlað að auka skilning, skapa samkennd og veita þáttakendur gagnleg verkfæri til þess að hjálpa börnum.

Ógleymanleg upplifun – hlátur, tár og mikill kærleikur í hjartað.

Hafðu samband

  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

Kærar þakkir fyrir póstinn, ég mun svara eins fljótt og auðið er.

bottom of page