top of page
logo_IS.jpg

Fyrirlestrar um fjölbreytileikann

jegerunik3.jpg

Hvað segja áheyrendur?

—  Marsibil Ólafsdóttir,

     Aðstoðarskólastjóri í Hvaleyrarskóla

,,Aðalheiður er heillandi fyrirlesari sem hreif alla fundarmenn með sér."

 

Aðalheiður Sigurdardóttir

IMG_1160.jpeg

Er fyrirlesari sem talar um eitt af því mikilvægasta í lífinu – að vera samþykktur eins og maður er.  Aðalheiður hefur á síðastliðnu 5 árum haldið fyrirlestra í skólum, leikskólum, fyrir foreldrahópa og í samráði við Einhverfu-og ADHD samtökin, bæði á Íslandi og í Noregi.

 

Í fyrirlestrinum segir hún frá sínu dásamlega ferðalagi sem mamma einhverfrar stúlku; frá vanmættis til viðurkenningar og hvernig frábært samstarf við skólann varð til þess að dóttir hennar eignaðist nýtt lif.

 

Fyrirlesturinn passar fyrir alla og er ætlað að veita innblástur, kenna okkur að hugsa út fyrir ramman, auka umburðalyndi og sjá alla kostina sem fjölbreytileikinn hefur í för með sér.

 

Ógleymanleg upplifun – hlátur, tár og mikill kærleikur í hjartað.

Mínir þankar um fjölbreytileikann

Hafðu samband

adalsig@egerunik.is  |  Sími: +47 980 47 350

  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

Kærar þakkir fyrir póstinn, ég mun svara eins fljótt og auðið er.

bottom of page