top of page
Fyrirlestrar
Aðalheiður hefur starfað sem fyrirlesari í tæp 10 ár bæði á Íslandi og í Noregi. Hún hefur sérhæft sig í málefnum einhverfra og hefur nú bætt við sig tilfinningagreind (EQ) eftir þriggja ára nám sitt við EQ Institute i Osló. Undirstaða allra fyrirlestra Aðalheiðar fjallar um tenglsamyndun og hvernig skapa megi betri líðan í skólum og á vinnustöðum. Aðalheiður býður uppá klæðskerasniðna fyrirlestra eftir þörfum.
Viltu fylgjast með?
Skráðu þig á póstlistann og fáðu upplýsingar um næstu fyrirlestra og námskeið
bottom of page