top of page

Þjálfun tilfinningagreindar fyrir fyrirtæki

Aðalheiður hefur áralanga reynslu af stjórnun og stefnumótun frá Íslandi og Noregi. Hún hefur síðastliðin ár sérhæft sig í tilfinningagreind og samskiptum og býður fyrirtækjum uppá fjölbreytta þjónustu til þess að efla tilfinningagreind á vinnustaðnum. Allt frá vitundarvakningu um mikilvægi tilfinningagreindar yfir í markvissa þjálfun og ráðgjöf.

bottom of page