top of page
6.jpg

Tilfinningagreind fyrir Stjórnendur
Rafrænt námskeið

Í þessu námskeiði mun Aðalheiður leiða þig í sannleikann um hvað tilfinningagreind er og hvers vegna hún er okkur svona mikilvæg. Ferðalagið hefst á því að skoða hvað liggur á bak við tilfinningaviðbrögð okkar, áður en kafað er ofan í 4 stoðir tilfinningagreindar og verkfæri sett fram til þess að hefja þjálfun hennar. 

 

Námskeiðið er fyrir alla þá sem eru forvitnir um hugtakið tilfinningagreind og hvaða áhrif hún hefur á okkar sjálfsmynd og samskipti við aðra. Sérstök áhersla er lögð á mikilvægi tilfinningagreindar fyrir stjórnendur sem bera ábyrgð á fyrirtækjamenningu og velferð starfsfólks.

Fleira í boði fyrir þitt fyrirtæki

bottom of page