top of page
Takk fyrir kaupin
Þú hefur tryggt þér sæti á fyrirlesturinn sem haldinn verður á Livestorm. Innan sólarhrings færðu staðfestingu á tölvupósti frá Livestorm með hlekk á fyrirlesturinn. Gættu þess að tékka einnig í ruslpóstinn.
Fyrirlesturinn verður tekinn upp og þú hefur tök á að horfa í upptöku í 6 sólarhringa eftir að fyrirlestri líkur.
Ég hlakka til að deila með þér - sjáumst á skjánnum
Kær kveðja,
Aðalheiður
bottom of page