top of page
Fyrirlestrar um fjölbreytileikann
Aðalheiður Sigurðardóttir er menntaður Tilfinningaráðgjafi frá EQ Institute í Osló. Hún býður upp á vitundarvakningu um hvað liggur á bak við tilfinningaviðbrögð okkar í formi fyrirlestra og námskeiða. Hvað liggur á bak við erfiða hegðun barna? Hvar liggur rótin að samskiptavanda á vinnustaðnum eða í parsambandinu? Hvað liggur á bak við triggerana mína?
Fyrir þá sem vilja kafa dýpra og hefja þjálfun tilfinningagreindar til þess að öðlast meiri öryggi og ró í krefjandi aðstæðum, býður Aðalheiður uppá lengri námskeið og ráðgjöf.
bottom of page