top of page

Fyrirlestrar um fjölbreytileikann

jegerunik3.jpg

Hvað segja áheyrendur?

—  Marsibil Ólafsdóttir,

     Aðstoðarskólastjóri í Hvaleyrarskóla

,,Aðalheiður er heillandi fyrirlesari sem hreif alla fundarmenn með sér."

 

Aðalheiður Sigurdardóttir

IMG_1160.jpeg

Aðalheiður Sigurðardóttir er menntaður Tilfinningaráðgjafi frá EQ Institute í Osló. Hún býður upp á vitundarvakningu um hvað liggur á bak við tilfinningaviðbrögð okkar í formi fyrirlestra og námskeiða. Hvað liggur á bak við erfiða hegðun barna? Hvar liggur rótin að samskiptavanda á vinnustaðnum eða í parsambandinu? Hvað liggur á bak við triggerana mína?

Fyrir þá sem vilja kafa dýpra og hefja þjálfun tilfinningagreindar til þess að öðlast meiri öryggi og ró í krefjandi aðstæðum, býður Aðalheiður uppá lengri námskeið og ráðgjöf.

Hafðu samband

  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

Kærar þakkir fyrir póstinn, ég mun svara eins fljótt og auðið er.

bottom of page